Weird facts about animals

 I was learning about weird facts about animals. I went on to a page with all of the facts written down then i copied all of the facts on to a word page and then to a glogster page. Then translated the words into icelandic. but in the end i dindn't like this project this much because it was very hard. 

 Here is my glogster


Hitastig og loftslag

 Ég var að læra um hitastig og loftslag í náttúrufræði. Ég þurfti að horfa á vídeó á mms.is sem heitir hitastig og loftslag en við gátum líka lesið bók sem heitir Auðvitað jörð í alheimi. Ég svaraði nokkrum spurningum eins og hvert er hlutverk sólarinnar og hvað gerir það að verkum að hitastigið er mismunandi á jörðinni. Mér fannst þetta verkefni svolítið leiðinlegt því það var nokkuð erfitt 

 


Dauðahafsritin

Ég var að læra um Dauðahafsritin sem eru merkileg skroll sem voru fundin í Ísrael. Við áttum að gera glog inni á Glogster um ritin. Ég lærði allskonar eins og hvað þau voru gömul og hvað þau voru mörg. Mér fannst mjög gaman að gera þetta verkefni því ég hef svolítinn áhuga á svona dóti. Hér geturðu séð gloggið mitt

 

 

 

 


Hvalir

Ég gerði hvalaverkefni í náttúrufræði. Ég fékk hefti upplýsingum til að læra um hvali. Ég þurfti að vinna með upplýsingum frá heftinu. Ég þurfti að nota powerpoint og skrifa allar upplýsingarnar og þegar ég var búin að skrifa allt þurfti ég að skreyta verkefnið með myndum sem passaði við það. Ég lærði mjög mikuð um hvali eins og að þeir sofa með helming af heilanum í einu. 

Þetta verkefni var mjög gaman.

 

Hérna er verkefnið:Opna hér


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband